Bókun 1 við kjarasamning FG og SNS

Málsnúmer 201706047

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 251. fundur - 13.06.2017

Fræðslunefnd fagnar þeirri vinnu sem liggur að baki lokaskýrslu vegna bókunar 1 í kjarasamningi FG og SNS. Nefndin þakkar þeim fulltrúum sem komu að vinnunni í skólunum einkar vel unnin störf og mun hafa skýrsluna og fylgigögn hennar að leiðarljósi við vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun í haust.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.