Beiðni um lokun göngustíga í Selskógi vegna keppni í Fjallahjólreiðum á Sumarhátíð UÍA

Málsnúmer 201706027

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 71. fundur - 14.06.2017

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu