Sumarleyfi bæjarstjórnar 2017

Málsnúmer 201705174

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 387. fundur - 29.05.2017

Lögð fram tillaga um sumarfrí bæjarstjórnar á komandi sumri.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að hún fari í sumarleyfi eftir fund sinn 21. júní og að fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi verði 16. ágúst. Bæjarráð verði með fullnaðarafgreiðsluheimild frá og með 22. júní til 7. ágúst.
Fundir bæjarráðs á sumarleyfistíma bæjarstjórnar verði 26. júní, 3. júlí og 17. júlí. Bæjarráð verðu einnig kallað til fundar ef þurfa þykir umfram þessa föstu fundi.