Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að setja af stað viðeigandi breytingu á aðalskipulaginu.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytinguna og rökstuðning sem þar kemur fram um málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Nefndin mælir með því að breytingin verði send Skipulagsstofnun áður en hún er auglýst.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Ágústa Björnsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.