Geðheilbrigðisþjónusta

Málsnúmer 201702143

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 56. fundur - 01.03.2017

Rætt um nauðsyn þess að boðið sé upp á viðeigandi geðheilbrigðisþjónustu á svæðinu. Ungmennaráð leggur áherslu á að bæjarstjórn beiti sér fyrir eflingu geðheilbrigðisþjónustu á svæðinu. Ungmennaráð vekur athygli á verkefni sem unnið er í Menntaskóla Borgarfjarðar í samvinnu við Stéttarfélag Vesturlands og veltir upp hvort möguleiki er á svipuðu samstarfi á Fljótsdalshéraði.