Ósk um aðstoð sveitarfélags við mat fráveituframkvæmda

Málsnúmer 201702132

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 375. fundur - 27.02.2017

Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til Hitaveitu Egilsstaða og Fella, sem fer með fráveitumál sveitarfélagsins.