Undirbúningur fundar með bæjarstjórn

Málsnúmer 201702062

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 55. fundur - 16.02.2017

Til umræðu er undirbúningur dagskrár fundar ungmennaráðs og bæjarstjórnar sem fyrirhugaður er 1. mars.

Ræddar voru hugmyndir að dagskrá fundar ungmennaráðs og bæjarstjórnar. Formanni falið að undirbúa dagskrána með bæjarstjóra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.