Athugasemdir vegna álagningar fasteignagjalda

Málsnúmer 201702060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 373. fundur - 13.02.2017

Kynnt erindi frá húseiganda vegna álagningar fasteignagjalda á húsnæði í ferðaþjónustu.
Skrifstofustjóra að falið að svara erindinu, með vísan til gildandi leyfis og nýrra laga og reglugerðar varðandi þessi mál.