Umsókn um styrk vegna leiksýningar

Málsnúmer 201702044

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 48. fundur - 20.02.2017

Fyrir liggur styrkumsókn, dagsett 8. febrúar 2017, frá Nemendafélagið Menntaskólans á Egilsstöðum, vegna uppsetningar á leikritinu Ronja Ræningjadóttir.

Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 0589.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.