Umsókn um tækifærisleyfi og tímabundið áfengsleyfi/Þorrablót Hróarstungu

Málsnúmer 201701119

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 370. fundur - 23.01.2017

Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um veitingu tækifæris- og tímabundins áfengisleyfis vegna þorrablóts í Hróarstungu sem halda á í Tungubúð 18.02.2017.
Bæjarráð staðfestir að afgreiðslutími og staðsetning staðarins sé innan þeirra marka sem lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs frá 11. júní 2009 og skipulag sveitarfélagsins segir til um, einkum með vísan til 3 málsgreinar 24. greinar samþykktarinnar.