Fyrir liggur erindi frá bæjarstjórnarbekknum á Barra 17. desember 2016 þar sem lagt er til að koma á samstarfi skógarbænda og sveitarfélagsins um gerð listaverka sem væru sýnileg á opnum svæðum.
Atvinnu- og menningarnefnd þakkar fyrir ágæta hugmynd og felur starfsmannni að ræða við fulltrúa skógarbænda á Héraði um mögulega útfærslu.
Atvinnu- og menningarnefnd þakkar fyrir ágæta hugmynd og felur starfsmannni að ræða við fulltrúa skógarbænda á Héraði um mögulega útfærslu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.