Drög að breyttum reglum um sérstakan húsnæðisstuðning eru lagðar fram og samþykktar þó með þeim fyrirvara að bætt verði inn í 25. gr. reglnanna athugasemd þess eðlis að 7. gr. eigi ekki við þar. Einnig er ákveðið að breyta matsviðmiðum reglnanna í þá veru að eldri viðmið um framfærslukostnað bætast við leiðbeinandi reglur ráðuneytisins, þannig verði tryggt að þeir lægst launuðu eigi rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi.
Drög að breyttum reglum um sérstakan húsnæðisstuðning lagðar fram.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarráð drög að breyttum reglum um sérstakan húsnæðisstuðning, þó með þeim fyrirvara að bætt verði inn í 25. gr. reglnanna athugasemd þess eðlis að 7. gr. eigi ekki við þar. Einnig er ákveðið að breyta matsviðmiðum reglnanna í þá veru að eldri viðmið um framfærslukostnað bætast við leiðbeinandi reglur ráðuneytisins. Þannig verði tryggt að þeir lægst launuðu eigi rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi.