Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að jólaleyfi bæjarstjórnar verði að þessu sinni frá og með 8. desember 2016 og til og með 4. janúar 2017. Jafnframt að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðsluumboð mála á þeim tíma, sbr. 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, meðan bæjarstjórn er í jólaleyfi. Bæjarráð verði kallað saman til funda á þessu tímabili ef þurfa þykir, en fastir fundir þess meðan jólaleyfi bæjarstjórnar varir, verða 12. og 19. des.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að jólaleyfi bæjarstjórnar verði að þessu sinni frá og með 8. desember 2016 og til og með 4. janúar 2017. Jafnframt að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðsluumboð mála á þeim tíma, sbr. 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, meðan bæjarstjórn er í jólaleyfi. Bæjarráð verður kallað saman til funda á þessu tímabili ef þurfa þykir, en fastir fundir þess meðan jólaleyfi bæjarstjórnar varir, verða 12. og 19. des.
Jafnframt að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðsluumboð mála á þeim tíma, sbr. 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, meðan bæjarstjórn er í jólaleyfi. Bæjarráð verði kallað saman til funda á þessu tímabili ef þurfa þykir, en fastir fundir þess meðan jólaleyfi bæjarstjórnar varir, verða 12. og 19. des.