Umsókn um rekstrarstyrk til Kvennaathvarfsins fyrir 2017

Málsnúmer 201611068

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 149. fundur - 16.11.2016

Umsókn Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk á árinu 2017 er tekin fyrir og synjað.