Innleiðing á nýju húsnæðisbótakerfi

Málsnúmer 201611063

Félagsmálanefnd - 149. fundur - 16.11.2016

Bréf Vinnumálastofnunar þar sem óskað er samstarfs við sveitarfélög landsins um innleiðingu á nýju húsnæðisbótakerfi er lagt fram til kynningar. Félagsmálastjóri hefur þegar svarað erindinu og tilnefnt tengilið vegna þessa.