Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017

Málsnúmer 201610071

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 149. fundur - 16.11.2016

Styrkbeiðni frá Stígamótum fyrir árið 2017 tekin til umfjöllunar og samþykkt að veita kr.700.000 í styrk til Stígamóta vegna meðferðarviðtala samtakanna á Austurlandi. Gert er ráð fyrir upphæðinni í rekstraráætlun fyrir árið 2017.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 248. fundur - 07.12.2016

Styrkbeiðni frá Stígamótum fyrir árið 2017 var tekin til umfjöllunar hjá Félagsmálanefnd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn að veita kr. 700.000 í styrk til Stígamóta vegna meðferðarviðtala samtakanna á Austurlandi. Gert er ráð fyrir upphæðinni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2017.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.