Kór Egilsstaðakirkju/umsókn um styrk

Málsnúmer 201610044

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 41. fundur - 24.10.2016

Fyrir liggur styrkumsókn dagsett 13. október 2016, frá Kór Egilsstaðakirkju vegna ársins 2017.

Atvinnu- og menningarnefnd beinir því til kórsins að sækja um styrk þegar menningarstyrkir fyrir 2017 verða auglýstir til umsóknar nú í nóvember.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 02.11.2016

Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.