Snorraverkefni, beiðni um stuðning vegna 2017

Málsnúmer 201610021

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 41. fundur - 24.10.2016

Fyrir liggur tölvupóstur frá Snorraverkefninu dagsettur 10. október þar sem óskað er eftir áframhaldandi stuðningi við verkefnið sem felur m.a. í sér móttöku ungmenna af íslenskum ættum frá Kanada og Bandaríkjunum.

Atvinnu og menningarnefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 75.000 sem tekið verði af lið 0589 á árinu 2017.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 246. fundur - 02.11.2016

Fyrir liggur tölvupóstur frá Snorraverkefninu dagsettur 10. október þar sem óskað er eftir áframhaldandi stuðningi við verkefnið sem felur m.a. í sér móttöku ungmenna af íslenskum ættum frá Kanada og Bandaríkjunum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 75.000 sem tekið verði af lið 0589 á árinu 2017.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.