Umsókn um stofnun nýrrar landeignar/Finnstaðir

Málsnúmer 201608075

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 53. fundur - 24.08.2016

Lagt er fram erindi Benedikts G. Líndal, Umsókn um stofnun nýrrar landeigna í fasteignaskrá, dags. 17.ágúst 2016.
Stofnað verður ný lóð út úr Finnsstöðum 1, landnúmer 158082 sem mun bera heitið Finnsstaðaholt 2.
Stærð Finnsstaða 1 fer úr 209,9 ha í 196,1 ha. Ný stofnuð lóð verður því 13,8 ha.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa úrlausn þess.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 242. fundur - 07.09.2016

Lagt er fram erindi Benedikts G. Líndal, Umsókn um stofnun nýrrar landeignar í fasteignaskrá, dags. 17. ágúst 2016.
Stofnuð verður ný lóð út úr Finnsstöðum 1, landnúmer 158082 sem mun bera heitið Finnsstaðaholt 2.
Stærð Finnsstaða 1 fer úr 209,9 ha í 196,1 ha. Ný stofnuð lóð verður því 13,8 ha.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa úrlausn þess.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.