Skipan fulltrúa í svæðisskipulagsnefnd.

Málsnúmer 201607027

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61. fundur - 11.01.2017

Til umræðu er erindið Skipan fulltrúa í svæðisskipulagsnefnd.
Guðrún Ragna Einarsdóttir segir af sér sem fulltrúi sveitarfélagsins.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd tilnefnir Vífil Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs sem aðalfulltrúa og Kjartan Róbertsson sem varafulltrúa Fljótsdalshéraðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 70. fundur - 24.05.2017

Til umræðu er erindið Skipan fulltrúa í svæðisskipulagsnefnd.
Vífill Björnsson segir af sér sem fulltrúi sveitarfélagsins.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd tilnefnir Kjartan Róbertsson sem aðalfulltrúa og Frey Ævarsson sem varamann hans.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Kjartan Róbertsson
  • Freyr Ævarsson