Lagt er fram erindi Sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn með vísan í 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 á umsókn um nýtt gistileyfi í fl. II - Íbúðir fyrir Vallnaholt 8, Eiðum, dags. 29.júní 2016.
Erindi frestað, byggingarfulltrúi ítrekar að sækja þarf um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun húsnæðis sem í dag er skráð sem skrifstofa.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarráð staðfestir að afgreiðslutími og staðsetning staðarins sé innan þeirra marka sem lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs frá 11. júní 2009 og skipulag sveitarfélagsins segir til um.
Málið er að öðru leyti enn í afgreiðslu hjá byggingarfulltrúa.
Lagt er fram erindi Sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn með vísan í 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 á umsókn um nýtt gistileyfi í fl. II - Íbúðir fyrir Vallnaholt 8, Eiðum, dags. 29.júní 2016.
Fyrir liggja gögn vegna málsins.
Skipulags- og byggingarfulltrúi veitir jákvæða umsögn um afhendingu leyfis.
Erindi frestað, byggingarfulltrúi ítrekar að sækja þarf um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun húsnæðis sem í dag er skráð sem skrifstofa.