Áhaldahús Fljótsdalshéraðs/eftirlitsskyrsla Vinnueftirlitsins

Málsnúmer 201606121

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 51. fundur - 06.07.2016

Lögð er fram eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitssins um endurbætur í Þjónustumiðstöð, dags. 21.6.2016.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur starfsmanni að kynna skýrsluna fyrir starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar og leggur áherslu á að brugðist verði við þeim athugasemdum sem þar eru gerðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 349. fundur - 11.07.2016

Bæjarráð tekur undir með Umhverfis- og framkvæmdanefnd og felur starfsmanni að kynna skýrsluna fyrir starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar og leggur áherslu á að brugðist verði við þeim athugasemdum sem þar eru gerðar.