Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun um málefnum innflytjenda

Málsnúmer 201606088

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 346. fundur - 20.06.2016

Bæjarráð telur að efni og upplegg framkvæmdaáætlunarinnar sé af hinu góða og lýsir yfir stuðningi við hana.