Ábending frá Sambandi ísl. sveitarfélaga til skólanefnda

Málsnúmer 201606023

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 236. fundur - 07.06.2016

Fræðslunefnd beinir því til grunnskóla sveitarfélagsins að hér eftir sem hingað til verði gætt hófs við gerð innkaupalista fyrir næsta skólaár.

Jafnframt felur nefndin fræðslustjóra að taka erindið upp á næsta fundi grunnskólastjóra. Niðurstaða þess fundar verði tekin til umfjöllunar á næsta fundi fræðslunefndar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.