Fyrir liggur hugmynd af vefsvæðinu Betra Fljótsdalshérað þar sem vakin er athygli á því að við hlið sundlaugarinnar, utan girðingar, væri kjörið að staðsetja "ærslabelg" (loftdýnu til að hoppa á).
Íþrótta og tómstundanefnd þakkar fyrir góða hugmynd. Nefndin telur þessa staðsetningu fyrir ærslabelg ekki henta m.a. vegna þess að gefið hefur verið leyfi fyrir uppbyggingu körfuboltavallar á svæðinu. Hugmyndin verður samt tekin til skoðunar við skipulag Selskógar sem útivistar- og leiksvæðis.
Fyrir liggur hugmynd af vefsvæðinu Betra Fljótsdalshérað þar sem vakin er athygli á því að við hlið sundlaugarinnar, utan girðingar, væri kjörið að staðsetja "ærslabelg" (loftdýnu til að hoppa á). Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir góða hugmynd, en telur þessa staðsetningu fyrir ærslabelg ekki heppilega.
Eftirfarandi tillaga lög fram: Bæjarstjórn tekur undir með íþrótta- og tómstundanefnd um að hugmyndin verði tekin til skoðunar við skipulag Selskógar sem útivistar- og leiksvæðis.
Íþrótta og tómstundanefnd þakkar fyrir góða hugmynd. Nefndin telur þessa staðsetningu fyrir ærslabelg ekki henta m.a. vegna þess að gefið hefur verið leyfi fyrir uppbyggingu körfuboltavallar á svæðinu. Hugmyndin verður samt tekin til skoðunar við skipulag Selskógar sem útivistar- og leiksvæðis.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.