Lagt var fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd ákvörðun um stofnun lóðar úr landi Hólshjáleigu. Meðfylgjandi var lóðarblað sem sýnir stærð, staðsetningu og hnit lóðarinnar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið og felur Skipulags- og byggingarfulltrúa úrlausn þess.
Meðfylgjandi er lóðarblað sem sýnir stærð, staðsetningu og hnit lóðarinnar.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur Skipulags- og byggingarfulltrúa úrlausn þess.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.