Skráning á hagsmunatengslum kjörinna fulltrúa

Málsnúmer 201605029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 341. fundur - 09.05.2016

Bæjarráð bendir á að slíkar reglur eru ekki sérskráðar í siðareglum bæjarfulltrúa, en árlega eru þó hagsmunatengsl tengdra aðila gefin upp við gerða ársreiknings skv. reglum KPMG, endurskoðunar.
Skrifstofu- og starfsmannastjóra falið að svara erindinu og send núverandi siðareglur.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 238. fundur - 18.05.2016

Bæjarstjórn bendir á að slíkar reglur eru ekki sérskráðar í siðareglum bæjarfulltrúa, en árlega eru þó hagsmunatengsl tengdra aðila gefin upp við gerða ársreiknings skv. reglum KPMG, endurskoðunar.