Erindi dagsett 19. apríl 2016 þar sem Eyþór Hannesson kt.280655-0079 og Alda Ósk Jónsdóttir kt.150659-2569 óska eftir að aspir við lóðina Árskóga 20A verði felldar vegna þess hve ræturnar eru farnar teygja sig víða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við að aspirnar verði fjarlægðar. Verkið verði unnið í samráði við verkefnastjóra umhverfismála.
Erindi dagsett 19. apríl 2016 þar sem Eyþór Hannesson kt.280655-0079 og Alda Ósk Jónsdóttir kt.150659-2569 óska eftir að aspir við lóðina Árskóga 20A verði felldar vegna þess hve ræturnar eru farnar teygja sig víða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugasemd við að aspirnar verði fjarlægðar. Verkið verði unnið í samráði við verkefnastjóra umhverfismála.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við að aspirnar verði fjarlægðar. Verkið verði unnið í samráði við verkefnastjóra umhverfismála.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.