Fundargerð 128. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands

Málsnúmer 201604090

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 46. fundur - 27.04.2016

Lögð er fram fundargerð 128. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlads 6. apríl 2016.


Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Nefndin leggur áherslu á að HEF taki saman upplýsingar varðandi skólp og seyru samkvæmt ósk Heilbrigðiseftirlits Austurlands.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 237. fundur - 04.05.2016

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.