Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu gistingar

Málsnúmer 201603114

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 43. fundur - 22.03.2016

Erindi dagsett 14. mars 2016 þar sem Stefanía Katrín Karlsdóttir kt. 280164-4109 óskar eftir að sveitarfélagið veiti jákvæða umsögn vegna umsóknar um að selja gistingu í íbúðinni að Hléskógum 1-5 fastanúmer 217-5692.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gefur ekki umsögn um sölu gistingar, en felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að gefa umsögn um málið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 06.04.2016

Erindi dagsett 14. mars 2016 þar sem Stefanía Katrín Karlsdóttir kt. 280164-4109 óskar eftir að sveitarfélagið veiti jákvæða umsögn vegna umsóknar um að selja gistingu í íbúðinni að Hléskógum 1-5 fastanúmer 217-5692.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn bendir á að umhverfis- og framkvæmdanefnd gefur ekki umsögn um sölu gistingar, en felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að gefa umsögn um málið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.