Tillögur til bæjarstjórnar

Málsnúmer 201603084

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 49. fundur - 23.03.2016

Lagt til að kosið verður ritari sem sér um fundargerðir.

Umræður um að eyða enn meiri tíma saman (ungmennaráðið) til þess að ná að fylgja málefnum sínum og umræðum betur eftir, t.d við undirbúning á forvarnardeginum, tillögum um myndband og annað.