Reglur um liðveislu 2016

Málsnúmer 201603069

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 142. fundur - 16.03.2016

Drög að breyttum reglum um félagslega liðveislu hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lagðar fyrir og samþykktar með ákveðnum breytingum.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 06.04.2016

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.