Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201603059

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 43. fundur - 22.03.2016

Erindi dags. 07.03.2016 þar sem Ágúst Waltersson kt. 090350-3669 f.h. Röskva ehf. kt. 630704-2350 óskar eftir byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á lóðinni Reynivöllir 13, Egilsstöðum. Áætluð stærð byggingar er 130 m2.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 47. fundur - 11.05.2016

Erindi dags. 07.03.2016 þar sem Ágúst Waltersson kt. 090350-3669 f.h. Röskva ehf. kt. 630704-2350 óskar eftir byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á lóðinni Reynivöllir 13, Egilsstöðum. Áætluð stærð byggingar er 130 m2.
Málið var áður á dagskrá 22.03.2016. Fyrir liggur hugmynd að viðbyggingu við núverandi hús.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í fyrirliggjandi tillögu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 238. fundur - 18.05.2016

Erindi dags. 07.03.2016 þar sem Ágúst Waltersson kt. 090350-3669 f.h. Röskva ehf. kt. 630704-2350 óskar eftir byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á lóðinni Reynivöllum 13, Egilsstöðum. Áætluð stærð byggingar er 130 m2.
Málið var áður á dagskrá 22.03.2016. Fyrir liggur hugmynd að viðbyggingu við núverandi hús.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar tekur bæjarstjórn jákvætt í fyrirliggjandi tillögu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 148. fundur - 24.05.2016

Erindi dags. 07.03.2016 þar sem Röskvi ehf. kt. 630704-2350, Stóra-Sandfelli 3, 701 Egilsstaðir óskar eftir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhúsið að Reynivöllum 13 á Fljótsdalshéraði. Teikningar eru ódagsettar. Brúttóflatarmál viðbyggingar er 130,5m2. Brúttórúmmál viðbygginar er ógetið.

Vegna ófullnægjandi gagna er afgreiðslu erindis frestað.