Unalækur umsókn um stofnun lóða

Málsnúmer 201603052

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 42. fundur - 09.03.2016

Erindi dagsett 26.02.2016 þar sem Þórarinn Jóel Oddsson kt. 081052-2559 og Friðrik Mar Guðmundsson kt. 250860-3319 f.h. Unalækjar ehf. kt. 610910-1140 óska eftir stofnaðar verði lóðirnar A6 og B2 úr landi Unalækjar landnúmer 157565 skv. 14. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að stofna lóðirnar A6 og B2 í Þjóðskrá þegar fullnægjandi umsókn liggur fyrir.


Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 16.03.2016

Erindi dagsett 26.02. 2016 þar sem Þórarinn Jóel Oddsson kt. 081052-2559 og Friðrik Mar Guðmundsson kt. 250860-3319 f.h. Unalækjar ehf. kt. 610910-1140 óska eftir að stofnaðar verði lóðirnar A6 og B2 úr landi Unalækjar landnúmer 157565 skv. 14. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að stofna lóðirnar A6 og B2 í Þjóðskrá þegar fullnægjandi umsókn liggur fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.