Útnyrðingsstaðir lóð 7, umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201603051

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 147. fundur - 27.04.2016

Erindi dags. 04.03.2016 þar sem Finnur Þorsteinsson kt. 040361-4489 óskar eftir byggingarleyfi fyrir vélageymslu á lóð 7 Útnyrðingsstöðum. Aðalteikningar eru unnar af Steindóri Hindrik Stefánssyni kt. 051069-5019 undirritaðar af sama. Teikningar eru dags. 02.02.2016. Brúttóflatarmál byggingar er 110 m2. Brúttórúmmál byggingar er 528,4 m3.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindi umsækjanda, byggingarleyfi verður gefið út þegar meistaraábyrgðir og skráningartafla liggja fyrir.