Svæðisráð Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, 75. fundur

Málsnúmer 201603021

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 42. fundur - 09.03.2016

Lögð er fram fundargerð Svæðisráðs Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 75. fundar 04.02.2016.

Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 16.03.2016

Lögð fram til kynningar fundargerð 75. fundar Svæðisráðs Austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs frá 04.02.2016.