Byggðamál sveitarfélaga á Austurlandi

Málsnúmer 201603006

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 42. fundur - 09.03.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 29.02.2016 þar sem Björg Björnsdóttir f.h. Sambands sveitarfélaga á Austurlandi óskar eftir að tilnefndur verði fulltrúi sveitarfélagsins í starfshóp áhersluverkefa SSA fyrir árið 2016.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að tilnefna Árna Kristinsson í starfshópinn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 16.03.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 29.02. 2016 þar sem Björg Björnsdóttir f.h. Sambands sveitarfélaga á Austurlandi óskar eftir að tilnefndur verði fulltrúi sveitarfélagsins í starfshóp áhersluverkefna SSA fyrir árið 2016.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að tilnefna Árna Kristinsson í starfshópinn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.