Innleiðing Grænna skrefa í ríkisrekstri hjá Umhverfisstofnun

Málsnúmer 201602143

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 42. fundur - 09.03.2016

Erindi dagsett 19.02.2016 þar sem Jóhann G. Gunnarsson f.h. Umhverfisráðs Umhverfisstofnunar óskar þess að þegar farið er í úrbætur á húsnæði eða viðgerðir, að þá verði hugað að umhverfisvænni kostum.

Lagt fram til kynningar.