Erindi í tölvupósti dagsett 10.02.2016 þar sem Guðmundur Luther Hafsteinsson f.h. Þjóðminjasafns Íslands óskar efitir samþykki sveitarfélagsins fyrir móttöku ferðamanna í íbúðarhúsinu að Galtastöðum Fram.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd fagnar framkvæmdum við Galtastaði Fram um leið og hún samþykkir erindi umsækjanda.
Nefndin felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að senda Þjóðminjasafni Íslands yfirlýsingu þess efnis.
Erindi í tölvupósti dagsett 10.02. 2016 þar sem Guðmundur Luther Hafsteinsson, f.h. Þjóðminjasafns Íslands, óskar eftir samþykki sveitarfélagsins fyrir móttöku ferðamanna í íbúðarhúsinu að Galtastöðum Fram.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og fagnar framkvæmdum við Galtastaði Fram, um leið og hún samþykkir erindi umsækjanda. Skipulags- og umhverfisfulltrúa falið að senda Þjóðminjasafni Íslands yfirlýsingu þess efnis.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd fagnar framkvæmdum við Galtastaði Fram um leið og hún samþykkir erindi umsækjanda.
Nefndin felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að senda Þjóðminjasafni Íslands yfirlýsingu þess efnis.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.