Þátttaka í rannsókn

Málsnúmer 201602042

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 09.02.2016

Beiðnin hefur fengið umfjöllun í hópi skólastjórnenda sem samþykkja þátttöku í umbeðinni rannsókn. Fræðslunefnd samþykkir því fyrir sitt leyti þátttöku.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 232. fundur - 17.02.2016

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.