Sigurlaug Jónasdóttir kynnti erindið sem varðar skóladaginn 20. apríl en þá er starfsfólk skólans í námsferð. Í samræmi við niðurstöðu á fundi skólaráðs er óskað eftir að sá dagur verði skertur skóladagur en í staðinn verði 1. júní fullur skóladagur nemenda.
Sigurlaug Jónasdóttir kynnti fræðslunefnd erindið sem varðar skóladaginn 20. apríl, en þá er starfsfólk skólans í námsferð. Í samræmi við niðurstöðu á fundi skólaráðs er óskað eftir að sá dagur verði skertur skóladagur en í staðinn verði 1. júní fullur skóladagur nemenda.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.