Göngustígur umhverfis flugvöll

Málsnúmer 201602003

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 40. fundur - 10.02.2016

Lögð er fram hugmynd af vefsvæðinu Betra Fljótsdalshérað dagsett 01.01.2016 þar sem lýst er áhuga á að fá góðan göngustíg utan girðingar umhverfis flugvöllinn á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd vísar í bókun nefndarinnar undir lið nr. 13 í fundargerðinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.