Gjaldskrá heimaþjónustu 2016

Málsnúmer 201601217

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Drög að uppfærðri gjaldskrá heimaþjónustu lögð fyrir og samþykkt. Breytingin tekur gildi frá 15. febrúar 2016.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 03.02.2016

Drög að uppfærðri gjaldskrá heimaþjónustu var lögð fyrir félagsmálanefnd og samþykkt. Breytingin tekur gildi frá 15. febrúar 2016.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn framangreinda gjaldskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.