Erindi dagsett 22. janúar 2016 þar sem Hafsteinn Pálsson f.h. Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir umsögn um framlögð drög að breytingu á byggigarreglugerð nr. 112/2012.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við drögin. Nefndin leggur áherslu á að haft verði samráð við hagsmunasamtök fatlaðra varðandi breytingar á aðgengismálum þeirra.
Erindi dagsett 22. janúar 2016 þar sem Hafsteinn Pálsson f.h. Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir umsögn um framlögð drög að breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugasemd við drögin. Lögð er áhersla á að haft verði samráð við hagsmunasamtök fatlaðra varðandi breytingar á aðgengismálum þeirra.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við drögin. Nefndin leggur áherslu á að haft verði samráð við hagsmunasamtök fatlaðra varðandi breytingar á aðgengismálum þeirra.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.