Starfsáætlun Ásheima 2016

Málsnúmer 201601214

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Drög að starfsáætlun mann- og geðræktarmiðstöðvarinnar Ásheima fyrir árið 2016 eru lögð fram og samþykkt.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 03.02.2016

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.