Beiðni um uppsetningu sendiloftnets á félagsheimilinu Arnhólsstöðum

Málsnúmer 201601208

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 39. fundur - 27.01.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 14.01.2016 þar sem Eyjólfur Jóhannsson, starfsmaður hjá Rafey, óskar eftir leyfi til að setja upp sendiloftnet á félagsheimilið Arnhólsstaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 03.02.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 14.01.2016 þar sem Eyjólfur Jóhannsson, starfsmaður hjá Rafey, óskar eftir leyfi til að setja upp sendiloftnet á félagsheimilið Arnhólsstaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar, samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.