Beiðni um tímabundna útleigu íbúðar

Málsnúmer 201601200

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 39. fundur - 27.01.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 22.01.2016 þar sem Einar Tómas Björnsson kt. 141291-2629 óskar eftir leyfi til að leigja út íbúðina að Norðurtúni 31 til ferðaþjónustu. Leigutímabilið verður frá 1. maí til 31. ágúst.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem atvinnustarfsemi er bönnuð í gildandi deiliskipulagi fyrir hverfið þá hafnar umhverfis- og framkvæmdanefnd erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 03.02.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 22.01. 2016 þar sem Einar Tómas Björnsson kt. 141291-2629 óskar eftir leyfi til að leigja út íbúðina að Norðurtúni 31 til ferðaþjónustu. Leigutímabilið verður frá 1. maí til 31. ágúst.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem atvinnustarfsemi er bönnuð í gildandi deiliskipulagi fyrir hverfið þá hafnar bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.