Auglýsingar meðfram vegum og annarsstaðar utan þéttbýlis

Málsnúmer 201601199

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 39. fundur - 27.01.2016

Lagt er fram erindi frá Umhverfisstofnun dagsett 15.01.2016 þar sem vakin er athygli á lögum um náttúruvernd nr. 60/2013 og reglugerð nr. 941/2011 um auglýsingar meðfram vegum og annarsstaðar utan þéttbýlis.

Lagt fram til kynningar