Fundargerð 200.fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201601178

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 327. fundur - 25.01.2016

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki fyrir sitt leyti að máli HEF gegn Lánasjóði sveitarfélaga, verði afrýjað til Hæstaréttar.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 03.02.2016

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti að máli HEF og Fljótsdalshéraðs gegn Lánasjóði sveitarfélaga, verði áfrýjað til Hæstaréttar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.