Yfirlit yfir rekstraráætlun 2015

Málsnúmer 201601176

Félagsmálanefnd - 141. fundur - 27.01.2016

Staða rekstraráætlunar félagsþjónustunnar fyrir árið 2015 lögð fram til kynningar. Endanlegt uppgjör áætlunarinnar liggur ekki fyrir en svo virðist sem lokatölur verði í samræmi við þá áætlun sem gerð var fyrir árið 2015.